fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Þarftu að breyta? Viltu bæta...

Bætti hér inn tengli fyrir hana Erlu okkar og óska henni velfarnaðar í bloggheimum og hlakka til að lesa pistla frá Ammríku.
"If you go will you send back, a letter from America..." (Proclaimers)
Breytti sömuleiðis tenglinum fyrir hana Guðrúnu sem er orðin Seltjarnarnesdama í stað þess að vera Parísarkona. Og Guðrún, það er sko alveg hægt að blogga þó maður sé á Klakanum!

Man annars nokkur eftir Litavers auglýsingunum? Þarftu að breyta? Viltu bæta...
Komdu í Litaver.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home