mánudagur, desember 05, 2005

Ég er ekki hætt...

Hér hefur verið mikið að gera og ekki síður, þá hafa ýmis konar pestir herjað á undirritaða.
En, kæru lesendur, þið eruð geymd en ekki gleymd. Ég mun vitna síðar um ólgu undanfarinna daga. Þ.e.a.s., skrifa seinna um stöffið sem er búið að vera í gangi.
Eða þannig...

2 Comments:

At 1:27 e.h., Blogger Guðrún Mary said...

Mér finnst þú orðin algjör skussi í bloggskrifum þínum, hehehe....

 
At 9:24 e.h., Blogger Þórdís Huldu og Guðmundar said...

Alveg rétt hjá þér!

 

Skrifa ummæli

<< Home