laugardagur, febrúar 11, 2006

Kveðjur

Það gleymdist í gær að óska öðrum Vatnsbera til hamingju með afmælið í gær, honum Dadda, en það gerist hér með. Greinilega mikið sómafólk sem á þennan afmælisdag.

En svo sendum við einnig innilegar samúðarkveðjur til Dadda, Guðrúnar og fjölskyldu þeirra sem eru að kveðja pabba hans Dadda í Vestmannaeyjum í dag.
Við hugsum til ykkar í dag og kveikjum á kerti.

2 Comments:

At 11:36 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og takk fyrir síðast
Hlakka til að fá sjá myndir af Sollu stirðu:)
Kveðja,
Guðrún Björk

 
At 10:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elsku systur og bróðir, við óskum afmælisbarni dagsins hlýrra óska, sem hefði verið, Hulda Auður, móðir okkar. Hér á Spáni var kveikt á kerti og eldaður einhver frægasti tapas réttur Spánar, Gamba al ajillo eða Gamba Pil Pil eða bara hvítlauksrækjur á Spánska vísu. Yndislegur og góður réttur og frábær hvítlauksolian veidd upp með brauði í lok máltíðar. Ástarkveðjur og himinhá knús

 

Skrifa ummæli

<< Home