laugardagur, mars 26, 2005

Gleðilega páska

Sendum hugheilar páskakveðjur til vina og vandamanna um heim allan. Eða er ekki þannig sem þetta er sagt í jólakveðjunum?
Hér á bæ verður páskadagurinn tekinn með trompi, með súkkulaðiáti á heimsmælikvarða.
Verði ykkur að góðu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home