Fjölgun í fjölskyldunni
Nicole og Jón eignuðust sitt fyrsta barn í nótt, Bryndís Elizabeth Guðmundsson og ég sendi mínar allra bestu hamingjuóskir vestur um haf.Og að sjálfsögðu kveðjur til afa og ömmu með fyrsta barnabarnið.
Hmmm... það gerir mig víst að afasystur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home