þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Fjölgun í fjölskyldunni

Nicole og Jón eignuðust sitt fyrsta barn í nótt, Bryndís Elizabeth Guðmundsson og ég sendi mínar allra bestu hamingjuóskir vestur um haf.
Og að sjálfsögðu kveðjur til afa og ömmu með fyrsta barnabarnið.
Hmmm... það gerir mig víst að afasystur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home