fimmtudagur, júní 16, 2005

Lítið á, lítið á!

Ástkær dóttir mín er farin að blogga aftur reglulega svo ég hvet ykkur til að kíkja á síðuna hennar.
Hún er farin aftur á síðuna hjá blogspot og ég er búin að breyta linknum Frumburðurinn í samræmi við það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home